作词 : Jófríður Ákadóttir
作曲 : Samaris
Ég hef fyrir stríðum straum
Stundum flækst til baka
Og eins og gengið oft í draum
Þá ætti eg helst að vaka
Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi
Nökkva lífs á nýjan vog
Nú skal hrinda úr sandi
Þó enginn veit hvað árartog
Eru mörg að landi
Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi
Þó er mesti munur
Á myrkum lifsins vegi
Hvert menn stefna og hvar menn ná
Höfn að liðnum degi
[00:00.000] 作词 : Jófríður Ákadóttir
[00:01.000] 作曲 : Samaris
[00:21.054]Ég hef fyrir stríðum straum
[00:25.346]Stundum flækst til baka
[00:31.119]Og eins og gengið oft í draum
[00:34.630]Þá ætti eg helst að vaka
[00:39.402]
[00:39.903]Þó er mesti munur
[00:44.670]Á myrkum lifsins vegi
[00:49.937]Hvert menn stefna og hvar menn ná
[00:54.954]Höfn að liðnum degi
[00:59.723]
[01:41.886]Nökkva lífs á nýjan vog
[01:45.651]Nú skal hrinda úr sandi
[01:51.675]Þó enginn veit hvað árartog
[01:55.690]Eru mörg að landi
[01:59.204]
[02:00.709]Þó er mesti munur
[02:05.476]Á myrkum lifsins vegi
[02:10.748]Hvert menn stefna og hvar menn ná
[02:15.767]Höfn að liðnum degi
[02:21.042]Þó er mesti munur
[02:25.808]Á myrkum lifsins vegi
[02:31.079]Hvert menn stefna og hvar menn ná
[02:35.848]Höfn að liðnum degi